Jeremía 10. kafli

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur.

Jeremía minnir á að skurðgoð og styttur úr gulli eða silfri, sé bara það, styttur úr gulli og silfri.

Þær geta ekki gert neitt illt og þær geta ekki heldur gert neitt gott.

Drottinn Ísraelsþjóðarinnar sé hins vegar Guð, sá sem skapaði jörðina með krafti sínum, sá sem lifir með okkur. Bæn Jeremía er að Guð miskunni sig yfir sig, þó hann eigi það ekki endilega skilið.

About these ads
Jeremía 10. kafli